Nokia J - Höfuðtólið parað og tengt við farsímann

background image

Höfuðtólið parað og tengt við farsímann

Para þarf og tengja höfuðtólið við samhæft tæki áður en hægt er að nota það.
1 Til að slökkva á höfuðtólinu heldurðu inni í 4 sekúndur.

2 Kveiktu á tækinu sem parast skal við.

3 Ef höfuðtólið hefur aldrei verið parað við tæki eða pörunum tækisins hefur verið

eytt skaltu kveikja á höfuðtólinu.

Hafi höfuðtólið áður verið parað við annað tæki skaltu halda inni í 5 sekúndur.

Pörunarstillingin er virk og blátt stöðuljós fer að blikkar hratt. Fylgja skal

raddáminningunum.

5

background image

4 Kveiktu á Bluetooth í tækinu eftir u.þ.b. þrjár mínútur og láttu það leita að

Bluetooth-tækjum. Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbók tækisins.

5 Veldu höfuðtólið af listanum yfir þau tæki sem fundust.

6 Sláðu inn lykilorðið 0000, ef beðið er um það.
Hægt er að para höfuðtólið við allt að átta samhæf tæki en aðeins er hægt að tengja

það við tvö tæki samtímis.
Í sumum tækjum gæti þurft að koma tengingunni á að pörun lokinni.